onsdag 28 juli 2010

Morgunkveðja

Geisp. Eftir fjögurra tíma svefn síðustu nótt og vondan svefn í nótt útaf partístandi í blokkinni er minns þreyttur. Mjöög þreyttur.

Langar bara enn og aftur að þakka hundaeigandanum sem hringdi í mig í gær morgun kl 5.40 til að tilkynna mér að hundurinn sinn hefði slasast en hún vildi ekki koma inn á vaktatíma. Neihei.. en takk fyrir að láta mig vita. Spes.

Jæja það verður víst eitthvað minna um fréttir héðan í dag. Ég og Marlene ætlum að reyna að heimsækja Isabelle í Sollefteå beint eftir vinnu - þeas ef það verður ekki mikil yfirvinna.

Geisp.

Inga kommentarer:

Skicka en kommentar